Góðan daginn
Stjórn GSG hefur tekið ákvörðun um að fresta aðalfundi um óakveðinn tíma, vegna ástandsins í þjóðfélaginu. varðandi gjaldskrá fyrir árið 2021 helst félagsgjaldið óbreytt, en eftirfarandi breytingar verða gerðar.
Flatargjöld fyrir árið 2021 verður 6000kr
Hjónagjald verður 9000kr
Rafmagnsgjald fyrir hleðslu rafmagnshjóla/bíla verður 1500 kr per mánuð
Skápagjald verður 10.000kr
Hannes hefur óskað eftir að vera ekki áfram í stjórn, en aðrir stjórnarmenn ætla að vera fram að næsta aðalfundi. Verið er að finna auka mann inn fyrir Hannes.