Blog Layout

Jónsmessumót og Meistaramót GSG

June 17, 2024

Jónsmessumót og Meistaramót GSG

Daginn Kæru félagar.


Framundan eru 2 mót hjá okkur. Fyrst ber að nefna Jónsmessumótið okkar og er það haldið Laugardagskvöldið 22 Júní. Leikið er Texas scramble fyrirkomulag.

Mæting kl 18 og ræst út á Öllum teigum kl 19. Veitt verða verðlaun fyrir 1,2 og 3 sæti. Nándarverðlaun 2,15,17 og lengsta drive á 11 holu. Vinningar eru frá Ölgerðinni. mótsgjald er 6.500. kr á mann. 


Einnig er búið að opna fyrir skráningu í Meistaramót GSG sem haldið er dagana 3-6 Júlí. Við í stjórn hvetjum alla til að taka þátt. 

Share by: