Þá hefur Einvaldurinn talað og eins gott að sem flestir hlusti. Búið er að velja þá 8 leikmenn sem koma til með að keppa fyrir hönd GSG í sveitakeppni Öldunga, sem haldin verður á Kirkjubólsvelli dagana 24-26 ágúst næstkomandi. þeir eru
Hlynur Jóhannsson (Einvaldur)
Annel Þorkelsson
Erlingur Jónsson
Jón Ingi Ægisson
Kristinn Óskarsson
Sveinn Hans Gíslason
Þórhallur Óskarsson
Þröstur Ástþórsson
Allur réttur áskilinn | Golfklúbbur Sandgerðis