Aðalfundur Golfklúbbs Sandgerðis var haldinn í klúbbhúsi félagsins fimmtudaginn 24.Nóv. Mættu ca 20 manns á fundinn og fór hann vel framm.
Á fundinum var kosið í stjórn og er hún skipuð svona. Frá vinstri
Ari Gylfason
Stefán Arnbjörnsson
Lárus Óskarsson Formaður
Anton Rafn Ásmundsson
Guðfinnur Örn Magnússon
Daníel Einarsson varamaður
Óskar Marinó Jónsson varamaður
Allur réttur áskilinn | Golfklúbbur Sandgerðis