Okkar árlega Jónsmessu Texas verður haldið á Kirkjubólsvelli föstudagskvöldið 24.Júní. Ræst út kl 19 á öllum teigum. mæting kl 18. mótsgjald er 4.000 kr á mann. 1 kaldur fylgir.
Veitt verða verðlaun fyrir 5 efstu sætin
Veitt verða nándarverðlaun á holum 2, 15 og 17.
Lengsta teighögg á 11 holu.
Allur réttur áskilinn | Golfklúbbur Sandgerðis